Þjónusta

Hljóðupptaka

Hvort sem er í stúdíóinu með heitan kaffibolla, eða á vettvangi í þykku vetrarúlpunni.

Eftirvinnsla

Þar sem hráu hljóðupptökurnar þínar verða að slípuðum demanti.

Ráðgjöf og kennsla

Vantar þig aðstoð við einhver verkefni, eða kennslu á einhvern búnað.

Hafðu samband

Komdu í kaffi

Stúdíó Sýrland, Vatnagörðum 4 104, Reykjavík

Heyrðu í mér

Ívar Baldvin 
+354 563 2910
Mán - Fös, 9:00-17:00

Sendu mér skilaboð